„Svavar Lárusson syngur Fiskimannaljóð frá Capri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kfk (spjall | framlög)
Lína 22: Lína 22:
# Hreðavatnsvalsinn - ''Lag - texti: Knútur R. Magnússon - Atli Þormar''
# Hreðavatnsvalsinn - ''Lag - texti: Knútur R. Magnússon - Atli Þormar''


==Hreðavatnsvalsinn==


:Úti við svalan sæinn
:syng ég mín ástarljóð,
:dýrðlegan dans draumum í
:dvel ég við forna slóð.
:Þú varst minn æskuengill,
:ást mín var helguð þér.
:Þegar ég hugsa um horfna tíð,
:hugur minn reika fer.

:Manstu hve gaman,
:er sátum við saman
:í sumarkvöldsins blæ.
:Sól var sest við sæ,
:svefnhöfgi yfir blæ.

:Við hörpurnar óma
:í hamingjuljóma
:þá hjörtu okkar börðust ótt,
:allt var orðið hljótt,
:yfir færðist nótt.

:Dreymandi í örmum þér,
:alsæll ég gleymdi mér,
:unaði fylltist mín sál.
:Brostirðu blítt til mín,
:blikuðu augun þín
:birtu mér huga þíns mál.

:Manstu hve gaman,
:er sátum við saman
:í sumarkvöldsins blæ,
:sól var sest við sæ,
:svefnhöfgi yfir bæ.

Reynir Geirs / Atli Þormar

Textahöfundurinn Reynir Geirs var dulnefni hins mæta útvarpsmanns Knúts R. Magnússonar.





Útgáfa síðunnar 16. september 2012 kl. 22:45

Svavar Lárusson syngur
Bakhlið
IM 26
FlytjandiSvavar Lárusson, SY-WE-LA kvintettinn
Gefin út1953
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Svavar Lárusson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni flytur Svavar Lárusson tvö lög með SY-WE-LA kvintettinum norska. Lögin höfðu bæði komið út áður á IM 3 og IM 4 og voru ein fyrstu íslensku danslögin til að koma út á plötu. Platan er hljóðrituð í mono. Upptökur fóru fram hjá Norska útvarpinu. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti

  1. Fiskimannaljóð frá Capri - Lag - texti: Winkler - Friðjón Þórðarson
  2. Hreðavatnsvalsinn - Lag - texti: Knútur R. Magnússon - Atli Þormar