„Daniel Radcliffe“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: nn:Daniel Radcliffe
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: oc:Daniel Radcliffe
Lína 60: Lína 60:
[[nn:Daniel Radcliffe]]
[[nn:Daniel Radcliffe]]
[[no:Daniel Radcliffe]]
[[no:Daniel Radcliffe]]
[[oc:Daniel Radcliffe]]
[[pl:Daniel Radcliffe]]
[[pl:Daniel Radcliffe]]
[[pt:Daniel Radcliffe]]
[[pt:Daniel Radcliffe]]

Útgáfa síðunnar 21. júní 2012 kl. 07:40

Daniel Radcliffe
Daniel Radcliffe

Daniel Jacob Radcliffe (fæddur 23. júlí 1989) er enskur leikari, sem er þekktastur fyrir að leika Harry Potter. Hann hefur einnig komið fram í nokkrum sjónvarpsþáttum og bíómyndum. Hann lék í leikritinu Equus sem var bæði sýnt í London og New York og var tilnefndur til Drama Desk Award fyrir leik sinn í því.

Eignir hans eru metnar á 20 milljónir punda.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.