„Antonín Dvořák“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
RedBot (spjall | framlög)
Lína 38: Lína 38:
[[fr:Antonín Dvořák]]
[[fr:Antonín Dvořák]]
[[gl:Antonín Dvořák]]
[[gl:Antonín Dvořák]]
[[got:𐌰𐌽𐍄𐍉𐌽𐌹𐌽 𐌳𐍅𐍉𐍊𐌰𐌺]]
[[got:𐌰𐌽𐍄𐍉𐌽𐌹𐌽 𐌳𐍅𐍉𐍂𐍃𐌾𐌰𐌺]]
[[gv:Antonín Dvořák]]
[[gv:Antonín Dvořák]]
[[he:אנטונין דבוז'אק]]
[[he:אנטונין דבוז'אק]]
Lína 79: Lína 79:
[[sq:Antonín Dvořák]]
[[sq:Antonín Dvořák]]
[[sr:Антоњин Дворжак]]
[[sr:Антоњин Дворжак]]
[[stq:Antonín Leopold Dvořák]]
[[sv:Antonín Dvořák]]
[[sv:Antonín Dvořák]]
[[sw:Antonín Dvořák]]
[[sw:Antonín Dvořák]]

Útgáfa síðunnar 13. júní 2012 kl. 11:37

Antonín Dvořák

Antonín Dvořák (8. september 18411. maí 1904) var tékkneskt rómantíkurtónskáld. Hann var þekktur meðal annars fyrir notkun sína á þjóðlagastefjum í sinfóníu– og kammertónlist sinni. Hann byrjaði að læra tónlist um leið og hann byrjaði í skóla sex ára gamall. Síðar lærði hann í eina orgelskólanum í Prag og varð á endanum þekktur fiðlu– og víóluleikari. Dvořák hóf starfsferil sinn í tónlist sem víóluleikari í leikhúshljómsveit undir stjórn Bedřich Smetana en fór smám saman að snúa sér að tónsmíðum. Hann bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár 1892–1895 og kenndi tónsmíð í New York, en á meðan dvöl hans stóð samdi hann sum af sínum þekktustu verkum svo sem Sinfóníu frá nýja heiminum, Ameríkukvartettinn og sellókonsert í h-moll. Dvořák hafði tvímælalaust mikil áhrif á bandaríska tónlist, enda var það yfirlýst stefna hans að reyna að búa til einskonar þjóðlegan bandarískan „hljóm“ handa hinni nýju þjóð. Mikil og augljós áhrif af verkum hans má heyra í kvikmyndatónlist nútímans.

Snið:Tengill GG