„Mehmed 2.“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: eo:Mehmedo la 2-a
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ps:محمد فاتح
Lína 50: Lína 50:
[[pl:Mehmed II Zdobywca]]
[[pl:Mehmed II Zdobywca]]
[[pnb:محمد II]]
[[pnb:محمد II]]
[[ps:محمد فاتح]]
[[pt:Mehmed II]]
[[pt:Mehmed II]]
[[ro:Mahomed al II-lea]]
[[ro:Mahomed al II-lea]]

Útgáfa síðunnar 25. desember 2011 kl. 11:05

Mehmet 2. Tyrkjasoldán

Mehmet 2. (ottoman tyrkneska: محمد الثانى Snið:Unicode, tyrkneska: II. Mehmet), einnig þekktur sem el-Fātiḥ (30. mars 1432 – 3. maí 1481) var Tyrkjasoldán og ríkti yfir Tyrkjaveldi frá 1444 til september 1446 og aftur frá febrúar 1451 til dauðadags.