„Páskaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Paaseiland, frr:Poosche-ailönj
Lína 18: Lína 18:


[[ace:Pulo Easter]]
[[ace:Pulo Easter]]
[[af:Paaseiland]]
[[ar:جزيرة القيامة]]
[[ar:جزيرة القيامة]]
[[be:Востраў Пасхі]]
[[be:Востраў Пасхі]]
Lína 40: Lína 41:
[[fr:Île de Pâques]]
[[fr:Île de Pâques]]
[[frp:Ila de Pâques]]
[[frp:Ila de Pâques]]
[[frr:Poosche-ailönj]]
[[fy:Peaske-eilân]]
[[fy:Peaske-eilân]]
[[ga:Oileán na Cásca]]
[[ga:Oileán na Cásca]]

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2010 kl. 20:28

Risahöfuðin (moai) á Páskaeyju eru talin gerð á 17. og 18. öld

Páskaeyja (pólýnesíska: Rapa Nui, spænska: Isla de Pascua) er eyja í Suður-Kyrrahafi sem tilheyrir Chile. Eyjan er 3.515 km frá meginlandinu og 2.075 km frá næstu byggðu eyju, Pitcairn. Íbúafjöldi er 3.791 (skv. manntali 2002) og af þeim búa 3.304 í höfuðborginni Hanga Roa.

Eyjan er fræg fyrir stórar steinstyttur (moai) sem eru um fjögurra alda gamlar. Þær eru um 600 talsins á eyjunni. Þótt oft sé talað um þær sem „steinhöfuð“ hafa þær raunar búk, en nokkrar hafa sigið svo aðeins höfuðin standa uppúr.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG