„Lögmál Keplers“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: af:Kepler se wette
Thijs!bot (spjall | framlög)
Lína 50: Lína 50:
[[lt:Keplerio dėsniai]]
[[lt:Keplerio dėsniai]]
[[lv:Keplera likumi]]
[[lv:Keplera likumi]]
[[ml:ഗ്രഹചലനനിയമങ്ങൾ]]
[[ms:Hukum gerakan planet Kepler]]
[[ms:Hukum gerakan planet Kepler]]
[[nl:Wetten van Kepler]]
[[nl:Wetten van Kepler]]

Útgáfa síðunnar 25. júlí 2010 kl. 23:28

Sporbauga tveggja reikistjarna um sólu. f táknar brennipunkta sporbaugana.

Lögmál Keplers eru þrjú lögmál um gang reikistjarnanna um sólu, sett fram af Johannes Kepler snemma 17. öld. Hann leiddi þau út með rannsóknum á gögnum sem Tycho Brahe hafði safnað. Lögmálin eru:

  1. Reikistjörnurnar ganga um sólu eftir sporbaug með sólina í öðrum brennipunktinum.
  2. Tengilína sólar og reikistjörnu fer ávallt yfir jafnstórt flatarmál á jafnlöngum tíma. (Þ.e. reikistjarnan ferðast hraðar þegar reikistjarnan er nær sólu).
  3. Umferðartími reikistjörnunnar í öðruveldi er í réttu hlutfalli við langás sporbaugsins í þriðja veldi. ().

Tengt efni

Snið:Tengill ÚG