Stjörnuskoðun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stjörnuathugun)

Stjörnuskoðun eða stjörnuathugun er aðferð í stjörnufræði við að kanna himinfyrirbæri. Nota má ber augu til að skoða stjörnuhimininn, en sjónaukinn olli byltingu þegar hann kom fram í upphafi 17. aldar. Með tilkomu útvarpssjónauka um miðja 20. öld hófst tímabil útvarpsstjörnufræði. Andrúmsloft jarðar takmarkar ljósmagn frá stjörnum, sem berst til jarðar, og því hafa menn á seinni árum sent nokkra stjörnusjónauka á sporbaug um jörðu, t.d. Hubblesjónaukann.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]