„Frans frá Assisí“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: zh:亞西西的方濟各
Lína 84: Lína 84:
[[vi:Phanxicô thành Assisi]]
[[vi:Phanxicô thành Assisi]]
[[war:Francisco han Assisi]]
[[war:Francisco han Assisi]]
[[zh:方濟各 (阿西西)]]
[[zh:亞西西的方濟各]]

Útgáfa síðunnar 28. júní 2010 kl. 08:20

Heilagur Frans hafnar veraldlegum gæðum. Málverk eignað Giotto í dómkirkjunni í Assisí.

Heilagur Frans frá Assisí (5. júlí 1182 [1]3. október 1226) var predikari frá Assisí í Úmbríu á Ítalíu sem boðaði meinlætalíf og höfnun veraldlegra gæða. Hann stofnaði reglu heilags Frans með leyfi Innósentíusar 3. páfa árið 1209. Munkar af þessari reglu voru nefndir „smábræður“ eða „betlimunkar“. 1211 stofnaði hann reglu Klörusystra ásamt heilagri Klöru frá Assisí sem var meðal fylgismanna hans. 1223 fékk hann sína fyrstu stigmötu (sem er fyrsta skráða tilvik um það fyrirbæri).

Tenglar

  1. [1] hægt afmæli frá Frans frá Assisí (á ensku)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG