Munur á milli breytinga „Stefán Baldvin Stefánsson“

Jump to navigation Jump to search
Bætt við tenglum
m
(Bætt við tenglum)
[[Mynd:Stefán Baldvin Stefánsson 1863-1925.jpg|thumb|right|200px|Stefán Baldvin hreppstjóri og alþingismaður Fagraskógi við Eyjafjörð naut mikils trúnaðar sveitunga og sýslunga.]]
 
'''Stefán Baldvin Stefánsson''' ([[1863]] – [[1925]]) var bóndi og hreppstjóri í Fagraskógi á Galmaströnd við Eyjafjörð og [[Alþingi|alþingismaður]] Eyfirðinga í tvo fyrstu áratugi tuttugustu aldar á mótunarárum íslenskra stjórnmála.
 
Stefán Baldvin var fæddur á Kvíabekk í [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]] 29. júní 1863. Hann var einn vetur við námi við [[Möðruvellir (Hörgárdal)| Möðruvallaskóla]] og búfræðiprófi frá Eiðum lauk hann árið 1885. Hann var bóndi í Fagraskógi á Galmaströnd frá 1890 til æviloka. Hann var oddviti [[Arnarneshreppur|Arnarneshrepps]] um langt skeið, hreppstjóri frá 1904 til æviloka. Hann var alþingismaður Eyfirðinga 1900—1902 og 1904—1923. Hann var þingmaður á mótunarárum íslenskra stjórnmála. Hann var í [[Heimastjórnarflokkurinn|Heimastjórnarflokknum]], [[Sambandsflokkurinn|Sambandsflokknum]], Bændaflokknum eldri, Heimastjórnarflokknum og síðast í [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]]. Hann lést úr lungnabólgu á Hjalteyri 25. maí 1925.
 
== Foreldrar og uppeldi ==
 
== Börn Stefáns og Ragnheiðar ==
Þau hjón Stefán Baldvin og Ragnheiður eignuðust sjö börn, alin á mjólk og sauðakjöti, fiski sjódregnum og þar með lifur og lýsi. Fyrst fæddust meyjar þrjár með skömmu millibili og síðar fjórir sveinar. Í tímaritinu Óðni segir 1926 þau séu „öll mjög vel gefin og mannvænleg börn.“ Þau voru: Þóra Stefánsdóttir (1891), Sigríður Stefánsdóttir (1892), Guðrún Stefánsdóttir (1893), [[Davíð Stefánsson]] þjóðskáld (1895), Stefán Stefánsson alþingismaður(1896), Valgarður Stefánsson saksóknari (1898), Valdimar Stefánsson (1910).
 
== Trúnaðarstöður og þingmennska ==
* Gísli Jónsson menntaskólakennari: „Aldarafmæli Davíðs Stefánssonar“, ''Lesbók Morgunblaðsins'' 70. árg. 3. tbl. 21. janúar 1995, bls. 1.
* Guðmundur Magnússon: „Stefán Baldvin Stefánsson“, ''Tímaritið Óðinn'', 22. árgangur, 7.-12. 1. júlí tbl. 1926, bls. 77 – 78.
* Upplýsingar um Stefán Baldvin Stefánsson á vef Alþingis: http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=545
 
{{fd|1863|1925}}
2.224

breytingar

Leiðsagnarval