„Muggur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Aðgreiningartengill1|mannsnafnið [[Muggur (nafn)|Mugg]]}}
{{Aðgreiningartengill1|mannsnafnið [[Muggur (nafn)|Mugg]]}}
'''Guðmundur Pétursson Thorsteinsson''', betur þekktur sem '''Muggur''', ([[5. september]] [[1891]] – [[26. júlí]] [[1924]]) var [[ísland|íslenskur]] [[myndlist|listamaður]] frá [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann vann fjölbreytt verkefni með olíu, vatnslitum, kolum og klippimyndum, meðal annars „Sjöundi dagur í Paradís“ sem er eitt af hans frægustu verkum og barnabókina ''[[Sagan af Dimmalimm]]''. Hann myndskreytti líka íslensk [[spil]] sem urðu mjög vinsæl. Hann lék eitt af aðalhlutverkunum í ''[[Saga Borgarættarinnar (kvikmynd)|Sögu Borgarættarinnar]]'' sem var tekin á Íslandi [[1919]]. Hann lést um aldur fram úr brjóstveiki.
'''Guðmundur Pétursson Thorsteinsson''', betur þekktur sem '''Muggur''', ([[5. september]] [[1891]] – [[26. júlí]] [[1924]]) var [[ísland|íslenskur]] [[myndlist|listamaður]] frá [[Bíldudalur|Bíldudal]], sonur athafnamannsins [[Pétur J. Thorsteinsson|Péturs J. Thorsteinssonar]]. Hann vann fjölbreytt verkefni með olíu, vatnslitum, kolum og klippimyndum, meðal annars „Sjöundi dagur í Paradís“ sem er eitt af hans frægustu verkum og barnabókina ''[[Sagan af Dimmalimm]]''. Hann myndskreytti líka íslensk [[spil]] sem urðu mjög vinsæl. Hann lék eitt af aðalhlutverkunum í ''[[Saga Borgarættarinnar (kvikmynd)|Sögu Borgarættarinnar]]'' sem var tekin á Íslandi [[1919]]. Hann lést um aldur fram úr brjóstveiki.


==Tenglar==
==Tenglar==

Útgáfa síðunnar 11. apríl 2010 kl. 22:57

Guðmundur Pétursson Thorsteinsson, betur þekktur sem Muggur, (5. september 189126. júlí 1924) var íslenskur listamaður frá Bíldudal, sonur athafnamannsins Péturs J. Thorsteinssonar. Hann vann fjölbreytt verkefni með olíu, vatnslitum, kolum og klippimyndum, meðal annars „Sjöundi dagur í Paradís“ sem er eitt af hans frægustu verkum og barnabókina Sagan af Dimmalimm. Hann myndskreytti líka íslensk spil sem urðu mjög vinsæl. Hann lék eitt af aðalhlutverkunum í Sögu Borgarættarinnar sem var tekin á Íslandi 1919. Hann lést um aldur fram úr brjóstveiki.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.