„Elizabeth Taylor“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Elizabeth Taylor
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: la:Elisabetha Rosamunda Taylor; kosmetiske ændringer
Lína 12: Lína 12:


== Kvikmyndir Taylor ==
== Kvikmyndir Taylor ==
*These Old Broads 2001
* These Old Broads 2001
*Sweet Birds of Youth 1989
* Sweet Birds of Youth 1989
*Giovane Toscanini 1988
* Giovane Toscanini 1988
*Poker Alice 1987
* Poker Alice 1987
*There Must Be a Pony 1986
* There Must Be a Pony 1986
*Malice in Wonderland 1985
* Malice in Wonderland 1985
*The Mirror Crack'd 1980
* The Mirror Crack'd 1980
*Winter Kills 1979
* Winter Kills 1979
*Return Engagement 1978
* Return Engagement 1978
*A little Night music 1978
* A little Night music 1978
*Victory at Entebbe 1976
* Victory at Entebbe 1976
*The Blue Bird 1976
* The Blue Bird 1976
*Identikit 1974
* Identikit 1974
*Ash Wednesday 1973
* Ash Wednesday 1973
*Night Watch 1973
* Night Watch 1973
*Divorce His - Divorce Her 1973
* Divorce His - Divorce Her 1973
*Hammersmith is out 1972
* Hammersmith is out 1972
*Under Milk wood 1972
* Under Milk wood 1972
*Zee an Co. 1972
* Zee an Co. 1972
*The Only game in Town 1970
* The Only game in Town 1970
*Anne of the Thousand Days 1969
* Anne of the Thousand Days 1969
*Secret Ceremony 1968
* Secret Ceremony 1968
*Boom 1968
* Boom 1968
*The Comedians 1967
* The Comedians 1967
*Reflections in a Golden Eye 1967
* Reflections in a Golden Eye 1967
*Doctor Faustus 1967
* Doctor Faustus 1967
*The Taming of the Shrew 1967
* The Taming of the Shrew 1967
*Who's afraid of Virgina Woolf? 1966 (Vann Óskarsverðlaun)
* Who's afraid of Virgina Woolf? 1966 (Vann Óskarsverðlaun)
*The Sandpipers 1965
* The Sandpipers 1965
*The V.I.P.s 1963
* The V.I.P.s 1963
*Cleopatra 1963
* Cleopatra 1963
*BUtterfield 8 (Vann Óskarsverðlaun)
* BUtterfield 8 (Vann Óskarsverðlaun)
*Scent of Mystery 1960
* Scent of Mystery 1960
*Suddenly, Last Summer 1959
* Suddenly, Last Summer 1959
*Cat on a Hot Tin Roof 1958
* Cat on a Hot Tin Roof 1958
*Raintree Country 1957
* Raintree Country 1957
*Giant 1956
* Giant 1956
*The Last Time i saw Paris 1954
* The Last Time i saw Paris 1954
*Beau Brummell 1954
* Beau Brummell 1954
*Elephant Walk 1954
* Elephant Walk 1954
*Rhapsody 1954
* Rhapsody 1954
*The Girl who Had everything 1953
* The Girl who Had everything 1953
*Ivanhoe 1952
* Ivanhoe 1952
*Love is better than Ever 1952
* Love is better than Ever 1952
*Quo Vadis 1951
* Quo Vadis 1951
*A place in the Sun 1951
* A place in the Sun 1951
*Father's Little Dividend 1951
* Father's Little Dividend 1951
*Father of the bride 1950
* Father of the bride 1950
*The big Hangover 1950
* The big Hangover 1950
*Conspirator 1949
* Conspirator 1949
*Little Women 1949
* Little Women 1949
*Julia Misbehaves 1948
* Julia Misbehaves 1948
*A Date with Judy 1948
* A Date with Judy 1948
*Cynthia 1947
* Cynthia 1947
*Life with Father 1947
* Life with Father 1947
*Courage of Lassie 1946
* Courage of Lassie 1946
*National Velvet 1944
* National Velvet 1944
*The white Cliffs of Dover 1944
* The white Cliffs of Dover 1944
*Jane Eyre 1944
* Jane Eyre 1944
*Lassie Come Home 1943
* Lassie Come Home 1943
*There's One Born every minute 1942
* There's One Born every minute 1942


{{DEFAULTSORT:Taylor, Elizabeth}}
{{DEFAULTSORT:Taylor, Elizabeth}}
Lína 109: Lína 109:
[[ka:ელისაბედ ტეილორი]]
[[ka:ელისაბედ ტეილორი]]
[[ko:엘리자베스 테일러]]
[[ko:엘리자베스 테일러]]
[[la:Elizabeth Rosamunda Taylor]]
[[la:Elisabetha Rosamunda Taylor]]
[[lv:Elizabete Teilore]]
[[lv:Elizabete Teilore]]
[[mk:Елизабет Тејлор]]
[[mk:Елизабет Тејлор]]

Útgáfa síðunnar 6. apríl 2010 kl. 03:46

Elizabeth Taylor

Elizabeth Rosemond Taylor (fædd 27. febrúar 1932) er bresk-bandarísk leikkona.

Æviágrip

Taylor átti bandaríska foreldra en en fjölskyldan bjó í London á Englandi þar sem foreldrar hennar unnu við list. Móðir hennar lék á sviði áður en hún gifti sig. Eftir það vann hún við list ásamt föður Elizabetar. Elizabet átti einn eldri bróður Howard sem var þremur árum eldri en hún. Fjölskyldan flutti frá London til Los Angeles árið 1939 þegar Elizabeth var sjö ára vegna seinni heimstyrjaldarinnar. Fjölskyldan átti vini í Los Angeles. Einn af vinum þeirra tók eftir því hvað Elizabeth var falleg og sendu hana í prufu hjá Universal Pictuers. Framkvæmdarstjórarnir hrifust af Elizabeth og gerðu með henni samning. Hún var tíu ára þegar fyrsta mynd hennar There's one born every minute. Universal Pictuers endurnýjuðu ekki samninginn við Elizabeth og stuttu síðar var hún byrjuð að leika hjá MGM. Elizabeth var í 21 ár hjá MGM og lék í 14 kvikmyndum. Skólaganga hennar var hjá MGM og hún fékk námsskírteini frá Háskólanum í Los Angeles 18 ára gömul. Þegar hún hætti hjá MGM fór hún til Englands til að leika í myndinni Cleopatra. Það var mjög kallt þá miðað við árstíma og hún var mjög létt klædd í tökunum, henni var alltaf kalt og hún þjáðist af alvarlegri lungnabólgu sem hún hafði fengið þrem árum áður. Læknar sögðu að hún væri dauðvona en einhvern veginn reif hún sig upp úr þessu. Hún var þó ekki búin að ná fullum bata því lugnabólgan birtist aftur seinna en var þá ekki jafn hættuleg þá. Þegar Elizabeth var gift Richard Burton þjáðist hún (og hann) af áfengisfíkn. Hún var líka með lyfjavanda en náði að laga þetta allt. Hún fékk líka góðkynja heila æxli árið 2004 og lifði það líka af. Meira að segja hún sjálf undrast hvað hún hefur lifað mikið af. Árið 1999 aðlaði Elizabeth Önnur Englandsdrottning hana Dame Commander of the British Empire.

Elizabeth í myndinni Cleopatra árið 1963

Makar

Elizabeth hefur verið við altarið átta sinnum með sjö mönnum. Hún giftist Conrad Hilton árið 1950 þegar hún var átján ára gömul. Elizabeth var ekki gift honum lengi því ári eftir giftinguna var hún gift Michael Wilding. Hún var gift Micheal í fimm ár og aðeins einni viku eftir skilnað þeirra giftist hún Micheal Todd sem lést í flugslysi ári seinna. 25 ára gömul var hún búin að giftast þrisvar. Hún náði sér aldrei eftir andlát Todds. Eddie Fisher góður vinur Todds var mjög góður við hana eftir að Todd dó og þau giftust. Hún hélt framjá Eddie með mótleikara hennar í myndinni Cleopatra Richard Burton. Þegar fólk komst að þessu tók það því mjög illa því bæði voru Elizabeth og Richard voru gift. Hún skildi við Eddie ári síðar og giftist Burton aðeins níu dögum eftir skilnaðinn. Þau voru gift í tíu ár og ári eftir skilnaðinn giftust þau aftur en það hjónaband entist aðeins í ár. Elizabeth giftist þingmanninum Jon Warnes árið 1976 og varði hjónabandið í sex ár. Tveimur árum eftir að þau skildu dó Richard Burton. Níu árum eftir skilnaðinn giftist hún Larry Fortensky en skildi við hann fimm árum síðar.

Kvikmyndir Taylor

  • These Old Broads 2001
  • Sweet Birds of Youth 1989
  • Giovane Toscanini 1988
  • Poker Alice 1987
  • There Must Be a Pony 1986
  • Malice in Wonderland 1985
  • The Mirror Crack'd 1980
  • Winter Kills 1979
  • Return Engagement 1978
  • A little Night music 1978
  • Victory at Entebbe 1976
  • The Blue Bird 1976
  • Identikit 1974
  • Ash Wednesday 1973
  • Night Watch 1973
  • Divorce His - Divorce Her 1973
  • Hammersmith is out 1972
  • Under Milk wood 1972
  • Zee an Co. 1972
  • The Only game in Town 1970
  • Anne of the Thousand Days 1969
  • Secret Ceremony 1968
  • Boom 1968
  • The Comedians 1967
  • Reflections in a Golden Eye 1967
  • Doctor Faustus 1967
  • The Taming of the Shrew 1967
  • Who's afraid of Virgina Woolf? 1966 (Vann Óskarsverðlaun)
  • The Sandpipers 1965
  • The V.I.P.s 1963
  • Cleopatra 1963
  • BUtterfield 8 (Vann Óskarsverðlaun)
  • Scent of Mystery 1960
  • Suddenly, Last Summer 1959
  • Cat on a Hot Tin Roof 1958
  • Raintree Country 1957
  • Giant 1956
  • The Last Time i saw Paris 1954
  • Beau Brummell 1954
  • Elephant Walk 1954
  • Rhapsody 1954
  • The Girl who Had everything 1953
  • Ivanhoe 1952
  • Love is better than Ever 1952
  • Quo Vadis 1951
  • A place in the Sun 1951
  • Father's Little Dividend 1951
  • Father of the bride 1950
  • The big Hangover 1950
  • Conspirator 1949
  • Little Women 1949
  • Julia Misbehaves 1948
  • A Date with Judy 1948
  • Cynthia 1947
  • Life with Father 1947
  • Courage of Lassie 1946
  • National Velvet 1944
  • The white Cliffs of Dover 1944
  • Jane Eyre 1944
  • Lassie Come Home 1943
  • There's One Born every minute 1942