„Langisandur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gmj7wi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Langisandur2.jpg‎|250px|right|Maður á röltinu á Langasandi]]
[[Mynd:Langisandur2.jpg‎|250px|right|Maður á röltinu á Langasandi]]
:''Langisandur getur líka átt við [[Long Beach]], og aðallega [[Long Beach (Los Angeles)|Long Beach]], [[Los Angeles]].''
:''Langisandur getur líka átt við [[Long Beach]], og aðallega [[Long Beach (Los Angeles)|Long Beach]], [[Los Angeles]].''
'''Langisandur''' er strönd við [[Akranes]] sem liggur frá Sementverksmiðjunni meðfram íþróttavellinum að [[Jaðarsbakkar|Jaðarsbökkum]] og að dvalarheimilinu [[Höfði(dvalarheimili)|Höfða]]. Langisandur er um 1 km að lengd. Langisandur hefur löngum verið notaður sem útivistarsvæði fyrir íbúa [[Akranes]]s. Þar fer fólk í gönguferðir allan ársins hring en á sumrum er þar stundum fjörugt strandlíf.
'''Langisandur''' er strönd við [[Akranes]] sem liggur frá Sementverksmiðjunni meðfram íþróttavellinum að [[Jaðarsbakkar|Jaðarsbökkum]] og að dvalarheimilinu [[Höfði(dvalarheimili)|Höfða]]. Langisandur hefur löngum verið notaður sem útivistarsvæði fyrir íbúa [[Akranes]]s. Þar fer fólk í gönguferðir allan ársins hring en á sumrum er þar stundum fjörugt strandlíf.


== Eitt og annað ==
== Eitt og annað ==
* Á fjórða áratug [[20. öld|20. aldar]] var oft boðið upp á skemmtiferðir frá [[Reykjavík]] norður á Akranes með ''m.s. Fagranesi''. Þá var Langisandur auglýstur sem besta baðströnd á [[Ísland]]i.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1233565 Skemmtiferð til Akraness; auglýsing í Morgunblaðinu 1937]</ref>
* Á fjórða áratug [[20. öld|20. aldar]] var oft boðið upp á skemmtiferðir frá [[Reykjavík]] norður á Akranes með ''m.s. Fagranesi''. Þá var Langisandur auglýstur sem besta baðströnd á [[Ísland]]i.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1233565 Skemmtiferð til Akraness; auglýsing í Morgunblaðinu 1937]</ref>
* Í ágúst [[1967]] var gerð tilraun með svo kallaðan svifnökkva til sigla á milli [[Akranes]]s og [[Reykjavík]]ur. Hann lagði upp að Langasandi. <ref>[http://ljosmyndasafn.akranes.is/result.asp?texti=svifn%F6kkvi&flokkur=&ljosmyndari=&Senda=Leita| Svifnökkvi á Langasandi 1967]</ref>
* Í ágúst [[1967]] var gerð tilraun með svo kallaðan svifnökkva sem skyldi sigla á milli [[Akranes]]s og [[Reykjavík]]ur. Hann lagði upp að Langasandi. <ref>[http://ljosmyndasafn.akranes.is/result.asp?texti=svifn%F6kkvi&flokkur=&ljosmyndari=&Senda=Leita| Svifnökkvi á Langasandi 1967]</ref>
* 20. júlí [[1969]] reyndi [[Sigurður Arnmundarson]] að hefja sig til flugs á Langasandi, flugtakið misstókst.<ref>[http://ljosmyndasafn.akranes.is/picture.asp?ID=16875&Nr=3&texti=sigur%F0ur+arnmundarson&flokkur=&ljosmyndari=&PageIndex=1| Sigurður Arnmundarson við flugvél sína]</ref>


<gallery>
<gallery>

Útgáfa síðunnar 1. mars 2010 kl. 00:08

Maður á röltinu á Langasandi
Maður á röltinu á Langasandi
Langisandur getur líka átt við Long Beach, og aðallega Long Beach, Los Angeles.

Langisandur er strönd við Akranes sem liggur frá Sementverksmiðjunni meðfram íþróttavellinum að Jaðarsbökkum og að dvalarheimilinu Höfða. Langisandur hefur löngum verið notaður sem útivistarsvæði fyrir íbúa Akraness. Þar fer fólk í gönguferðir allan ársins hring en á sumrum er þar stundum fjörugt strandlíf.

Eitt og annað

  • Á fjórða áratug 20. aldar var oft boðið upp á skemmtiferðir frá Reykjavík norður á Akranes með m.s. Fagranesi. Þá var Langisandur auglýstur sem besta baðströnd á Íslandi.[1]
  • Í ágúst 1967 var gerð tilraun með svo kallaðan svifnökkva sem skyldi sigla á milli Akraness og Reykjavíkur. Hann lagði upp að Langasandi. [2]
  • 20. júlí 1969 reyndi Sigurður Arnmundarson að hefja sig til flugs á Langasandi, flugtakið misstókst.[3]

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.