„Melgresi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Wydmuchrzyca piaskowa
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nl:Zandhaver
Lína 31: Lína 31:
[[fr:Leymus arenarius]]
[[fr:Leymus arenarius]]
[[lv:Smiltāju kāpukviesis]]
[[lv:Smiltāju kāpukviesis]]
[[nl:Zandhaver]]
[[no:Strandrug]]
[[no:Strandrug]]
[[pl:Wydmuchrzyca piaskowa]]
[[pl:Wydmuchrzyca piaskowa]]

Útgáfa síðunnar 27. maí 2009 kl. 05:24

Melgresi
Melgresi
Melgresi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Leymus
Tegund:
L. arenarius

Melgresi (fræðiheiti: Leymus arenarius) er sérlega stórgert og hávaxið gras, allt að 90 sentímetra á hæð. Það er fyrst og fremst þekkt fyrir að geta vaxið í þurrum fjörusandi og sandorpnum hraunum og bundið þar foksand. Melgresi er því mikið notað við uppgræðslu. Þó melgresi vaxi á Íslandi einnig til landsins vex það víða annars staðar eingöngu sem strandplanta.

Ax melgresis er 12 til 20 sentimetra langt. Smáöxin hafa þrjú blóm. Stundum er fjórða blómið en það er þá gelt.

Þúfa vaxin melgresi nefnist melakollur, melhnubbur eða melborg (melborg er þó oftast notað um hól vaxinn melgresi).

Melgresið var hér áður fyrr skorið og hrist (talað var um að skaka mel) og korn þess notað í mat. Sigðagjöld var mjölgrautur úr melgresi, en hann var gefinn hjúum fyrir melskurð.