„Viktoríutímabilið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2009 kl. 12:49

Andlitsmynd Viktoríu Bretadrottningar.

Viktoríuöldin var tímaskeið ríkisárs Viktoríu Bretadrottningar frá júní 1837 til janúars 1901. Hún var efnað skeið fyrir breskt fólk. Menntað millistétt gat myndað vegna breska heimveldsins og iðnvæddrar þróunar á Bretlandi. Íbúafjöldinn Englands tvöfaldaði frá 16,8 milljónum árið 1851 til 30,5 milljóna árið 1901,[1] á meðan íbúafjöldinn Írlands minnkaði óðfluga frá 8,2 milljónum árið 1841 til 4,5 milljóna árið 1901.[2]

Tilvísanir

  1. The UK population: past, present and future, statistics.gov.uk
  2. Ireland - Population Summary