Munur á milli breytinga „Þórður Jónsson helgi“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Þórður Jónsson helgi''' – eða '''Þórður góðimaður''' – (um 1340 – 1385) var íslenskur alþýðumaður sem talinn var helgur maður eftir að hann var tekinn ...)
 
'''Þórður Jónsson helgi''' – eða '''Þórður góðimaður''' – (um 1340 – [[1385]]) var íslenskur alþýðumaður sem talinn var [[helgurheilagur maður]] eftir að hann var tekinn af lífi.
 
Faðir Þórðar var e.t.v. Jón Pétursson (d. 1355), móðir ókunn. Þórður er talinn hafa búið á [[Barðaströnd]].
 
Á jólum árið 1385 reið Guðmundur Ormsson sýslumaður frá [[Skarð á Skarðsströnd|Skarði]] á [[Skarðsströnd]] heim til Þórðar og tók hann höndum. Hann var síðan höggvinn á [[Krosshólar|Krosshólum]], eftir dómi [[Ormur Snorrason sýslumaður|Orms Snorrasonar]] sýslumanns á Skarði. Bein hans voru grafin upp [[1389]] og flutt í [[Stafholt]] í Borgarfirði, „í kirkjugarð, eftir skipan [[officialis]] og samþykki allra lærðra manna, og hyggja menn hann [[dýrlingur|helgan mann]]". Íslenska kirkjan mun skv. þessu að einhverju leyti hafa viðurkennt Þórð sem dýrling, en fyrst og fremst var um alþýðuhreyfingu vestanlands að ræða. Þórður var talinn góður til [[áheit|áheita]].
 
Gatan ''Þórðarsveigur'' í Grafarholtshverfi í Reykjavík, er kennd við Þórð góðamann. Allmörg örnefni í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]], á [[Mýrar|Mýrum]] og víðar, eru sennilega dregin af nafni Þórðar góðamanns.

Leiðsagnarval