„Nefnifallssýki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
* <s>„Starfsmaður hjá [[Bylgjan]].“</s> - þegar rétt er að segja „Starfsmaður hjá [[Bylgja|Bylgjunni]].“
* <s>„Starfsmaður hjá [[Bylgjan]].“</s> - þegar rétt er að segja „Starfsmaður hjá [[Bylgja|Bylgjunni]].“
* <s>„Ég þarf að fara í byggingu [[Stöð 2]].“</s> - þegar rétt er að segja „Ég þarf að fara í byggingu [[Stöð 2|Stöðvar 2]].“
* <s>„Ég þarf að fara í byggingu [[Stöð 2]].“</s> - þegar rétt er að segja „Ég þarf að fara í byggingu [[Stöð 2|Stöðvar 2]].“
* <s>„Ég dreymi draum.“</s> - þegar rétt er að segja „Mig dreymir draum.“


== Tengt efni==
== Tengt efni==

Útgáfa síðunnar 12. febrúar 2008 kl. 20:14

Nefnifallssýki nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð vegna þess að það er nafn fyritækis eða heimasíðu.

Algeng dæmi um nefnifallssýki

  • „Ég las frétt á vísir.is.“ - þegar rétt er að segja „Ég las frétt á vísi.is.“
  • „Starfsmaður hjá Bylgjan.“ - þegar rétt er að segja „Starfsmaður hjá Bylgjunni.“
  • „Ég þarf að fara í byggingu Stöð 2.“ - þegar rétt er að segja „Ég þarf að fara í byggingu Stöðvar 2.“
  • „Ég dreymi draum.“ - þegar rétt er að segja „Mig dreymir draum.“

Tengt efni

Tenglar

  • „Er rétt að fallbeygja vefsíðuheiti, vegna .is endingarinnar?“. Vísindavefurinn.
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.