„Undirstöðusetning algebrunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


== Setning ==
== Setning ==
Látum <math>q(z) = q_z^n + q_{n-1}z^{n-1} + ... + q_1z + q_0</math> vera [[margliða|margliðu]] með [[tvinntala|tvinntalnastuðlum]]. Jafnan <math>q(z) = 0</math> hefur þá lausn (sem er tvinntala) og hægt er að [[þáttun|þátta]] margliðuna í fyrsta stigs þætti.
Látum <math>q(z) = q_z^n + q_{n-1}z^{n-1} + ... + q_1z + q_0</math> vera [[margliða|margliðu]] með [[tvinntala|tvinntalnastuðlum]]. Jafnan <math>q(z) = 0</math> hefur þá lausn (sem er [[tvinntala]]) og hægt er að [[þáttun|þátta]] margliðuna í fyrsta stigs þætti.


{{Stubbur|stærðfræði}}
{{Stubbur|stærðfræði}}

Útgáfa síðunnar 30. desember 2007 kl. 14:38

Undirstöðusetning algebrunnar er setning í stærðfræði, sem fjallar um fullkomnleika talna. Hún var sönnuð árið 1799 af Carl Friedrich Gauss.

Setning

Látum vera margliðu með tvinntalnastuðlum. Jafnan hefur þá lausn (sem er tvinntala) og hægt er að þátta margliðuna í fyrsta stigs þætti.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.