„Kjaftagelgjur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 21: Lína 21:


{{commonscat|Lophiiformes|kjaftagelgjum}}
{{commonscat|Lophiiformes|kjaftagelgjum}}
{{Stubbur|líffræði}}
{{Líffræðistubbur}}


[[Flokkur:Geisluggar]]
[[Flokkur:Geisluggar]]


[[de:Armflosser]]
[[de:Tiefsee-Anglerfische]]
[[de:Tiefsee-Anglerfische]]
[[de:Armflosser]]
[[en:Anglerfish]]
[[en:Anglerfish]]
[[es:Sicyases sanguineus]]
[[es:Sicyases sanguineus]]

Útgáfa síðunnar 5. desember 2007 kl. 07:57

Kjaftagelgjur
Svartdjöfull (Melanocetus johnsonii)
Svartdjöfull (Melanocetus johnsonii)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Lophiiformes
Undirættbálkar

Antennarioidei
Lophioidei
Ogcocephalioidei
Ættir: Sjá texta

Kjaftagelgjur (fræðiheiti: Lophiiformes) eru ættbálkur mestmegnis djúpsjávarfiska, þótt sumar ættir, eins og t.d. froskfiskar, lifi aðeins á grunnsævi.

Einkenni á kjaftagelgjum er sú veiðiaðferð sem þær beita og felst í því að fyrsti geislinn í bakugga fiskanna hefur breyst í langan sprota sem stendur uppúr höfði fisksins milli augnanna og er með þykkan sepa á endanum sem fiskurinn hreyfir til eins og agn til að laða bráðina að. Þar sem flestar tegundir kjaftagelgja lifa í undirdjúpunum þar sem sólarljósið nær ekki að veita birtu er agnið lýst upp með lífljómun frá bakteríum sem lifa í samlífi með fisknum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.