„Melstaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 34: Lína 34:
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
{{Íslenskur landafræðistubbur}}


[[Flokkur:Kirkjustaðir í Vestur Húnavatnssýslu]]
[[Flokkur:Kirkjustaðir í Vestur-Húnavatnssýslu]]
[[Flokkur:Íslenskir bæir]]
[[Flokkur:Íslenskir bæir]]

Útgáfa síðunnar 21. september 2007 kl. 23:25

65°19′N 20°55′V / 65.317°N 20.917°V / 65.317; -20.917

Melstaður
Melstaður
Eysteinn Guðni Guðnason
Almennt
Prestakall:  Melstaðarprestakall
Núverandi prestur:  sr. Guðni Þór Ólafsson

Melstaður er kirkjustaður og prestsetur í Miðfirði. Sókn kirkjunar tilheyrir Melstaðarprestakalli. Fyrsta skrásetta aðsetur á Melstað er frá 14. öld. Arngrímur Jónsson hinn lærði er að líkindum frægasti prestur sem hefur setið á Melstað. Núverandi kirkja var reyst fyrir rúmlega fimmtíu árum, en áður stóð þar kirkja úr viði sem var reyst 8. júlí, 1847 en hún fauk í óveðri. Núverandi prestur og prófastur á Melstað er Guðni Þór Ólafsson.

Heimildir

http://www.northwest.is/1kirkjur.asp

Snið:Íslenskur landafræðistubbur