„Sýru-basa hvarf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sýru-basa hvörf''' eru þau [[Efnahvarf|efnahvörf]] sem innibera [[Basi|basa]] og [[Sýra|sýrur]].
'''Sýru-basa hvörf''' eru þau [[Efnahvarf|efnahvörf]] þar sem [[Basi|basar]] og [[Sýra|sýrur]] koma við sögu.


== Sýra-basa hvörf samkvæmt skilgreiningu Brönsteds ==
== Sýrur ==
Í [[Brönsted]]skilgreiningu á sýru er sýra efni sem gefur frá sér [[Rafhleðsla|jákvætt hlaðnar]] vetnisjónir, H<sup>+</sup>.
Dæmi um hættulegar sýrusameindir eru td. [[brennisteinssýra]] (H2SO4) og [[saltsýra]] (HCl). Edik og sítrónusafi eru hins vegar dæmi um hættulausar efnablöndur.
Í Brönstedsskilgreiningu á bösum eru þeir þau efni sem taka við jákvætt hlöðnum vetnisjónum.
Dæmigert sýru-basa efnahvarf samkvæmt skilgreiningu Brönsteds er hvarf [[Vetnisklóríð|vetnisklóríðs]] við [[ammoníak]] samkvæmt efnalíkingunni:


: HCl + NH<sub>3</sub> → Cl<sup>−</sup> + NH<sub>4</sub><sup>+</sup>
Þegar sýruefni leysast upp í vatni klofna þær í [[jón]]ir. Í myndefninu myndast alltaf H+ jón og því meira sem er af H+ jóninni í efninu því súrara er það.


Í þessu dæmi hefur ammoníakið tekið við einni jákvætt hlaðinni vetnisjón af vetnisklóríðinu og er því í hlutverki basans og vetnisklóríðið hefur gefið frá sér eina jákvætt hlaðna vetnisjón og er því í hlutverki sýrunnar.
== Basar ==
Dæmi um basa er [[ammóníak]] (NH3)og [[vítissódi]] (NaOH). Þegar basísk efni hvarfast við vatn myndast ávallt OH- jón sem gerir efnið basískt. Því meira af OH- jón í efni því basískara verður það.

== Efnahvarfið ==
Dæmi: HCI + NaOH → NaCl + H2O

Í þessu dæmi verður til salt og vatn. Þegar x margar OH- jónir hvarfast við jafnmargar H+ jónir verður vatn eina myndefnið.


{{Efnafræðistubbur}}
{{Efnafræðistubbur}}

Útgáfa síðunnar 5. desember 2006 kl. 22:43

Sýru-basa hvörf eru þau efnahvörf þar sem basar og sýrur koma við sögu.

Sýra-basa hvörf samkvæmt skilgreiningu Brönsteds

Í Brönstedskilgreiningu á sýru er sýra efni sem gefur frá sér jákvætt hlaðnar vetnisjónir, H+. Í Brönstedsskilgreiningu á bösum eru þeir þau efni sem taka við jákvætt hlöðnum vetnisjónum. Dæmigert sýru-basa efnahvarf samkvæmt skilgreiningu Brönsteds er hvarf vetnisklóríðs við ammoníak samkvæmt efnalíkingunni:

HCl + NH3 → Cl + NH4+

Í þessu dæmi hefur ammoníakið tekið við einni jákvætt hlaðinni vetnisjón af vetnisklóríðinu og er því í hlutverki basans og vetnisklóríðið hefur gefið frá sér eina jákvætt hlaðna vetnisjón og er því í hlutverki sýrunnar.

Snið:Efnafræðistubbur