Munur á milli breytinga „FK Partizan“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Partizan var stofnað af yfirmönnum [[Júgóslavíuher|Júgóslavíu lýðveldishersins]] (JNA) árið 1945 í Belgrad, sem hluti af júgóslavneska íþróttasambandinu Partizan. Heimavöllur þeirra er Partizan leikvangurinn í Belgrad, þar sem þeir hafa spilað síðan 1949. Partizan var fyrsta knattspyrnufélagið á Balkanskaga og Austur-Evrópu sem komst í úrslit [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]], það gerðist árið 1966. Partizan var einnig fyrsta serbneska félagið sem keppti í riðlakeppni Meistaradeildar UEFA.
 
Félagið á sér langa sögu samkeppni viðaf gegn nágrannanágrönnum sínasínum í [[Rauða stjarnan Belgrad|Rauðu stjörnunni]]. leikir þessara tveggja félagaliða eru þekktir sem ''hin eilífi rígur'' („Večiti derbi“) og er af mörgum taliðtaldir vera einn hatramasti nágrannarígur í heimi. Í september 2009 skipaði breska dagblaðið Daily Mail Red Derby-Partizan nágrannaslagnum í fjórða sæti meðal tíu stærstu nágranna ríga allra tíma. Partizan á einnig marga stuðningsmenn í öllum hinum fyrrverandi lýðveldum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] löndunum.
 
Uppeldisstarf Partizan er einnig þekkt fyrir að ala af sér marga af bestu knattspyrnumönnum evrópu.
845

breytingar

Leiðsagnarval