„John G. Roberts“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11153
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
{{Stubbur|Æviágrip|Stjórnmál|USA}}
{{Stubbur|Æviágrip|Stjórnmál|USA}}
{{fe|1955|Roberts, John G.}}
{{fe|1955|Roberts, John G.}}
[[Flokkur:Forsetar hæstaréttar Bandaríkjanna|Roberts, John G.]]

[[Flokkur:Bandarísk stjórnmál|Roberts, John G.]]
[[Flokkur:Hæstiréttur Bandaríkjanna|Roberts, John G.]]

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2019 kl. 21:30

John Glover Roberts, Jr. (fæddur 27. janúar 1955) er 17. og núverandi forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna. Roberts, sem var skipaður í embættið af George W. Bush eftir andlát William Rehnquist fyrirrennara hans í embætti forseta Hæstaréttar, tók sæti í hæstarétti árið 2005. Roberts er þriðji yngsti forseti Hæstarétar frá upphafi. Hann er talinn íhaldssamur í túlkun sinni á lögum og stjórnarskrá Bandaríkjanna og til hægri í skoðunum sínum á samfélags- og stjórnmálum.


Fyrirrennari:
William Rehnquist
Forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna
(2005 – núverandi)
Eftirmaður:
núverandi


  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.