„Buffalo“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:BuffaloSkyline.jpg|thumb|Buffalo að kvöldi]]
[[Mynd:BuffaloSkyline.jpg|thumb|Buffalo að kvöldi]]
'''Buffalo''' er næstfjölmennasta borg [[New York-fylki]]s í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgin er staðsett í vesturhluta [[New York-fylki]]s við strendur [[Erievatn]]s, rétt við [[Niagarafljót]].


Í borginni sjálfri búa um 260 þúsund manns en á öllu stórborgarsvæðinu búa yfir 1,2 milljónir. Forbes sagði borgina vera þá tíundu bestu til að ala upp börn í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
'''Buffalo''' er næst fjölmennasta borg [[New York-fylki]]s í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgin er staðsett í vesturhluta [[New York-fylki]]s við strendur [[Erievatn]]s, rétt við [[Niagrafljót]]s.

Í borginni sjálfri búa 259.384 en á öllu stórborgarsvæðinu búa um 1.213.668. Forbes gerði borgina tíundu bestu borg til að ala börn í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].


{{stubbur|landafræði|bandaríkin}}
{{stubbur|landafræði|bandaríkin}}

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2018 kl. 11:00

Buffalo að kvöldi

Buffalo er næstfjölmennasta borg New York-fylkis í Bandaríkjunum. Borgin er staðsett í vesturhluta New York-fylkis við strendur Erievatns, rétt við Niagarafljót.

Í borginni sjálfri búa um 260 þúsund manns en á öllu stórborgarsvæðinu búa yfir 1,2 milljónir. Forbes sagði borgina vera þá tíundu bestu til að ala upp börn í Bandaríkjunum.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.