„Jökulvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1531250
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Jöklar]]

Nýjasta útgáfa síðan 21. júní 2018 kl. 17:08

Jökulvatn[1] er leysingavatn úr jökli. Ár með jökulvatni kallast jökulár. Oftast er grugg og ýmis uppleyst efni í jökulvatni. Fínasta gruggið sest ekki á botninn þó að vatnið standi lengi, eins og sjá má í Lagarfljóti. Þegar jökulvatn kemur í sjó falla agnirnar þó smám saman til botns.

Í straumhörðum jökulám getur verið mikill aurburður, sem skiptist í svifaur og botnskrið.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

<references>

  1. Orðið „Jökulvatn“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar