Jökulvatn
Útlit
Jökulvatn[1] er leysingavatn úr jökli. Ár með jökulvatni kallast jökulár. Oftast er grugg og ýmis uppleyst efni í jökulvatni. Fínasta gruggið sest ekki á botninn þó að vatnið standi lengi, eins og sjá má í Lagarfljóti. Þegar jökulvatn kemur í sjó falla agnirnar þó smám saman til botns.
Í straumhörðum jökulám getur verið mikill aurburður, sem skiptist í svifaur og botnskrið.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]<references>