Fara í innihald

„Verðbréf“: Munur á milli breytinga

(Skráin Skuldabréf.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jcb.)
8. maí 2015 af http://attavitinn.is/peningar/ordabokin/hlutabref</ref>.
 
==== JöfnunnarhlutabréfJöfnunarhlutabréf ====
Jöfnunarbréf eru gefin út þegar markaðsverð hvers hlutar einstaka hluthafa er orðin að óþægilega hárri upphæð. Þá er brugðist við með því að búta hvern eignarhlut niður í smærri einingar, þó án þessa að hver eignarhlutur hvers hluthafa breytist.  Tilgangurinn  með útgáfu jöfnunarhlutabréfa er að er í flestum tilfellum sá að lækka verð á hvern hlut til þess að minni fjárfestar og aðrir geti keypt litlar upphæðir. Ekki eru allir á eitt sátti hvort þetta fyrirkomulag sé gott og best sé að lítið sé skipt með bréfin þar sem slíkt leiði til færri og betri hluthafa.  Þegar jöfnunarhlutabréf eru gefin út þá lækkar verð bréfanna en að sama skapi fjölgar hlutum. Hluthafi tapar því ekki fé séu jöfnunarhlutabréf gefin út.