Munur á milli breytinga „Friðarhús“

Jump to navigation Jump to search
110 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
m
 
==Félagið==
Friðarhús er rekið af samnefndu [[einkahlutafélag]]i, sem fjöldi hernaðarandstæðinga og annarra velunnara eru í (janúar 2018 eru hluthafar 299 og hlutir 870.) (208 í apríl 2007). Félagið var stofnað þann [[30. mars]] [[2004]], í þeim tilgangi að Samtök hernaðarandstæðinga gætu komið sér upp þaki yfir höfuðið, þar sem halda mætti fundi, geyma eignir félagsins og fleira. Stofnfélagar voru 15 talsins. Félagið skrifaði undir kaupsamning á húseign sinni þann [[19. ágúst]] [[2005]].
 
==Húsnæðið==
Félagsaðstaða Friðarhúss er með sérinngangi, að hluta (~1/3) á jarðhæð og að hluta í hálfniðurgröfnum kjallara. Þar komast fyrir fundir, kvikmyndasýningar eða aðrar samkomur fyrir 60-100 manns. Fyrir utan aðstöðu til fundahalda er bóka- og skjalasafn SHA, lítið [[eldhús]] sem er m.a. notað í tengslum við fjáröflunarkvöldverði, skrifstofukompa, geymsla fyrir skilti og aðrar eigur. Gólfflötur húsnæðisins er 125 fermetrar. Á staðnum er hjólastólalyfta af götuhæðinni niður í aðalrýmið og salernisaðstaða fyrir fatlaða.
 
==Starfsemin==

Leiðsagnarval