Fara í innihald

Njálsgata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Njálsgata.

Njálsgata er gata í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið í Austurbænum og Norðurmýrinni. Hún teygir sig frá Klapparstíg í vestri og að Rauðarárstíg í austri. Fyrir neðan Njálsgötu er Grettisgata, og fyrir ofan hana er Bergþórugata, sem nær þó ekki nema að Frakkastíg. Njálsgata tók að byggjast í upphafi 20. aldar og er nefnd eftir Njáli Þorgeirssyni sem sagt er frá í Njálu.

Eitt og annað

[breyta | breyta frumkóða]