„Íshús“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
10 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
'''Íshús''' voru [[bygging]]ar sem notaðar voru til að geyma [[ís]] áður en [[Ísskápur|ísskápar]] voru fundnir upp og urðu algengir. Yfirleitt voru íshús með manngerðum neðanjarðarherbergjum. Þau voru oftast byggð nálægt náttúrulegum uppsprettum vetraríss svo sem ferskvatnsstöðuvötnum.
 
Ís á stöðuvötnum og snjór var skorinn og fluttur í íshúsin þar sem honum var pakkað í [[Hálmur|hálm]] eða [[sag]] til einangrunar. Þannig hélst ísinn kaldur yfir sumarið og mátti nota hann allt fram á næsta vetur. Þannig var hægt að nota hann til að kæla drykkimatvæli, ogtil ísdæmis áfisk, að sumarlagi.
 
{{commonscat|Icehouses|Íshús}}
13.003

breytingar

Leiðsagnarval