„Marmari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 72 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q40861
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
 
Lína 8: Lína 8:


[[Flokkur:Bergtegundir]]
[[Flokkur:Bergtegundir]]

{{Tengill GG|de}}

Nýjasta útgáfa síðan 26. mars 2015 kl. 17:22

Sýnishorn af marmara.

Marmari er bergtegund sem myndast hefur við myndbreytingu á kalksteini eða dólómíti. Mörg litaafbrigði finnast af marmaranum en hreinn hvítur marmari er afleiðing myndbreytingar á mjög hreinum (kísilsnauðum) kalksteini. Litaður marmari og æðarnar sem oft sjást í honum eru afleiðing óhreininda eins og leirs, silts, sands og járnoxíða sem voru til staðar sem korn eða lög í kalksteininum.

Vegna þess hve mjúkur og auðvinnanlegur marmari er hefur hann löngum verðið notaður í myndastyttur og í byggingariðnaði.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.