Munur á milli breytinga „Röddun“

Jump to navigation Jump to search
1 bæti bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
 
Í [[hljóðfræði]] á '''röddun''' við titringinn sem myndast við endurtekna lokun og opnun [[raddglufa|raddglufunnar]]. Talhljóð geta verið annaðhvort '''rödduð''' eða '''órödduð''' en þetta fer eftir hvort raddglufan titrar. Munurinn á rödduðu og órödduðu hljóði má sjá í [[samhljóð]]unum [ð] (eins og í ''ma'''ð'''ur'') og [θ] (eins og í '''''þ'''orp''). Ef fingurnir eru settir á [[barkakýli]]ð má finna titring þegar [ð] er mælt, en ekki þegar [θ] er mælt.
 
Röddun er eiginleiki sem einkennir [[talhljóðmálhljóð]] ásamt [[myndunarháttur|myndunarhætti]] og [[myndunarstaður|myndunarstað]].
 
{{stubbur|málfræði}}
18.084

breytingar

Leiðsagnarval