„Hverfi“: Munur á milli breytinga
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Hverfi''' er ákveðinn hluti [[byggð]]ar, ýmist í [[dreifbýli]] eða [[þéttbýli]]. Orðið hefur verið notað frá fornu fari í íslensku um sveitir og sveitarhluta ([[Kelduhverfi]], [[Fljótshverfi]], [[Reynishverfi]], [[Rangárhverfi]]) eða þyrpingar þar sem nokkrir bæir standa þétt, oft hjáleigur kringum höfuðból, eins og til dæmis gildir um Miðnesshrepp sem myndaður er
Orðið „hverfi“ er dregið af orðinu „umhverfi“, sem kemur fyrir í íslenskum fornritum á forminu „umhverfis“. Í forn-ensku er til samsvarandi orð „ymb-hweorfan“, í merkingunni „í nánasta umhverfi“.
|