Fara í innihald

Fossvogshverfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fossvogshverfi er í Fossvogsdal, staðsett Reykjavíkurmegin inn af Fossvogi. Bæjarmörk Reykjavíkur og Kópavogs liggja frá mynni Fossvogslækjar í norðvestur og svo um miðjan voginn til vesturs.