„Alexander Pope“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi ckb:ئەلێکسەندەر پۆپ (missing)
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 49 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q164047
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:Ensk skáld]]
[[Flokkur:Ensk skáld]]
{{fd|1688|1744}}
{{fd|1688|1744}}

[[an:Alexander Pope]]
[[ar:ألكسندر بوب]]
[[be:Аляксандр Поп]]
[[bg:Александър Поуп]]
[[bs:Alexander Pope]]
[[ca:Alexander Pope]]
[[cs:Alexander Pope]]
[[cy:Alexander Pope]]
[[da:Alexander Pope]]
[[de:Alexander Pope]]
[[en:Alexander Pope]]
[[eo:Alexander Pope]]
[[es:Alexander Pope]]
[[eu:Alexander Pope]]
[[fa:الکساندر پوپ]]
[[fi:Alexander Pope]]
[[fr:Alexander Pope]]
[[gl:Alexander Pope]]
[[he:אלכסנדר פופ]]
[[hi:अलेक्ज़ंडर पोप]]
[[hr:Alexander Pope]]
[[hu:Alexander Pope]]
[[hy:Ալեքսանդր Փոփ]]
[[io:Alexander Pope]]
[[it:Alexander Pope]]
[[ja:アレキサンダー・ポープ]]
[[ko:알렉산더 포프]]
[[la:Alexander Pope]]
[[lb:Alexander Pope]]
[[mk:Александар Поуп]]
[[mr:अलेक्झांडर पोप]]
[[nl:Alexander Pope]]
[[no:Alexander Pope]]
[[pa:ਐਲੈਗਜ਼ੈਂਡਰ ਪੋਪ]]
[[pl:Alexander Pope]]
[[pnb:الیگزنڈر پوپ]]
[[pt:Alexander Pope]]
[[ro:Alexander Pope]]
[[ru:Поуп, Александр]]
[[simple:Alexander Pope]]
[[sk:Alexander Pope]]
[[sr:Александар Поуп]]
[[sv:Alexander Pope]]
[[te:అలెగ్జాండర్ పోప్]]
[[tr:Alexander Pope]]
[[uk:Александр Поуп]]
[[ur:الیگزنڈر پوپ]]
[[zh:亚历山大·蒲柏]]
[[zh-min-nan:Alexander Pope]]

Útgáfa síðunnar 9. mars 2013 kl. 09:03

Málverk af Pope frá því um 1727 eftir Michael Dahl.

Alexander Pope (21. maí 168830. maí 1744) var enskt skáld sem er einkum þekktur fyrir ádeilukvæði og Hómersþýðingar sínar. Hann var þekktasta skáld sinnar tíðar og er enn með frægustu skáldum á enska tungu. Meðal kunnustu verka hans eru An Essay on Criticism frá 1711 sem hóf ensku tvíhenduna til vinsælda, háðsádeilan The Dunciad og heimspekilega kvæðið An Essay on Man sem Jón Þorláksson sneri á íslensku sem Tilraun um manninn.

Pope var úr kaþólskri fjölskyldu og gekk í kaþólskan skóla þótt slíkir skólar væru þá formlega bannaðir. Meðal almennings í Englandi var þá ríkjandi mikil andúð á kaþólskum og fjölskylda hans þurfti að flytja til Berkshire þegar hann var tólf ára vegna laga sem bönnuðu kaþólikkum að búa innan 10 mílna geisla frá London eða Westminster. Um sama leyti fékk hann berkla sem ollu afmyndun beina. Vegna sjúkdómsins náði hann aðeins 1,37 metra hæð. Berklarnir ollu líka öndunarerfiðleikum og verkjum sem Pope þjáðist af alla ævi.

Tenglar