„Fjölmiðill“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.76.162 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MerlIwBot
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 77 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11033
Lína 18: Lína 18:
[[Flokkur:Fjölmiðlar| ]]
[[Flokkur:Fjölmiðlar| ]]


[[af:Massamedia]]
[[an:Medio de comunicación]]
[[ar:إعلام]]
[[ast:Mediu de comunicación de mases]]
[[az:Kütləvi informasiya vasitələri]]
[[be:Сродкі масавай інфармацыі]]
[[be-x-old:Сродкі масавай інфармацыі]]
[[bg:Средство за масова информация]]
[[bn:গণমাধ্যম]]
[[br:Mediaoù]]
[[bs:Mediji]]
[[ca:Mitjà de comunicació de massa]]
[[cs:Média]]
[[cy:Cyfryngau torfol]]
[[da:Massemedie]]
[[de:Massenmedien]]
[[diq:Medya]]
[[diq:Medya]]
[[el:Μέσα ενημέρωσης]]
[[en:Mass media]]
[[eo:Amaskomunikilo]]
[[es:Medio de comunicación de masas]]
[[et:Massimeedia]]
[[fa:رسانه‌های گروهی]]
[[fi:Joukkotiedotusväline]]
[[fo:Fjølmiðlar]]
[[fr:Médias de masse]]
[[fy:Media]]
[[ga:Meáin chumarsáide]]
[[gl:Comunicación de masas]]
[[he:תקשורת המונים]]
[[hi:संचार माध्यम]]
[[hr:Masovni mediji]]
[[id:Media massa]]
[[it:Mezzo di comunicazione di massa]]
[[ja:マスメディア]]
[[kk:Бұқаралық ақпарат құралдары]]
[[ko:대중 매체]]
[[krc:Кёбчюлюк информацияны мадарлары]]
[[la:Media communicationis socialis]]
[[lb:Medien]]
[[li:Media]]
[[lt:Žiniasklaida]]
[[ltg:Viesteitivi]]
[[lv:Plašsaziņas līdzekļi]]
[[mhr:Тӱшкаувер йӧнык-влак]]
[[mk:Масовни медиуми]]
[[ml:ബഹുജനമാദ്ധ്യമം]]
[[ms:Media massa]]
[[mwl:Mass média]]
[[nl:Massamedia]]
[[nn:Media]]
[[no:Massemedier]]
[[oc:Mèdia de comunicacion de massa]]
[[pl:Środki masowego przekazu]]
[[pnb:ماس میڈیا]]
[[pt:Meios de comunicação social]]
[[ro:Mass-media]]
[[ru:Средство массовой информации]]
[[rue:Медія]]
[[scn:Mass Midia]]
[[sh:Mediji]]
[[simple:Mass media]]
[[sk:Masmédium]]
[[sl:Množično občilo]]
[[sq:Masmedia]]
[[sr:Мас-медији]]
[[sv:Massmedia]]
[[sw:Vyombo vya habari]]
[[ta:மக்கள் ஊடகம்]]
[[th:สื่อมวลชน]]
[[tl:Midyang pangmasa]]
[[tr:Basın-Yayın]]
[[tr:Basın-Yayın]]
[[uk:Засіб масової інформації]]
[[uk:Засіб масової інформації]]
[[ur:کبیرالوسیط]]
[[vec:Midia de l'informasion]]
[[vi:Truyền thông đại chúng]]
[[war:Mass media]]
[[yi:מאסן מעדיע]]
[[zh:大眾媒體]]
[[zh-yue:大眾傳媒]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 23:30


Fjölmiðill er miðill sem ætlaður er miklum fjölda fólks til afnota, lesturs eða áhorfs. Hugtakið varð til á 3. áratug 20. aldar vegna tilkomu útvarpsþáttagerðar, en fram að því var útvarpið fyrst og fremst notað sem samskiptatæki milli einstaklinga. Nokkru áður var farið að fjöldaframleiða dagblöð og tímarit í gríðarstórum upplögum með nýrri prenttækni.

Hugtakið er oft skilgreint með vísun í tilkomu fjöldasamfélaga sem sumir menntamenn (t.d. Frankfurtarskólinn) töluðu um sem einkenni iðnvæðingarinnar í upphafi aldarinnar og einkenndust að þeirra mati af einangrun einstaklinga og skorti á félagslegum tengslum og samfélagsvitund, sem gerði fólk berskjaldað fyrir auglýsingum og áróðri í fjölmiðlum. Umræður um áhrif fjölmiðla og rannsóknir á þeim hafa verið áberandi frá upphafi 20. aldar.

Stundum er talað um að fjölmiðlar séu fjórða valdið, við hlið dómsvaldsins, framkvæmdavaldsins og löggjafarvaldsins með vísun til hlutverks þeirra sem einnar af stoðum lýðræðisins.

Tegundir fjölmiðla

  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.