„Æxlihnúður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: ar:ثمرة بوغية (فطريات) Breyti: pt:Esporocarpo
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 18 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1132089
Lína 5: Lína 5:


[[Flokkur:Sveppir]]
[[Flokkur:Sveppir]]

[[ar:ثمرة بوغية (فطريات)]]
[[cs:Plodnice]]
[[cy:Corff hadol]]
[[de:Sporokarp]]
[[en:Sporocarp (fungi)]]
[[es:Esporocarpo]]
[[eu:Esporokarpo]]
[[fi:Itiöemä]]
[[fr:Sporophore]]
[[it:Carpoforo]]
[[ja:子実体]]
[[mk:Спорокарп]]
[[pl:Karpofor]]
[[pt:Esporocarpo]]
[[ru:Плодовое тело гриба]]
[[sl:Trosnjak]]
[[sr:Карпофор]]
[[wa:Sporofôre]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 16:18

Amanita caesarea

Æxlihnúður sveppa eða sveppaldin er fjölfruma vefur sem heldur uppi grósekkjum eins og kólfum og öskum. Æxlihnúðurinn er hluti af æxlunarskeiði sveppa. Aðrir hlutar lífskeiðs þeirra einkennast af vexti mýslisins.

Ef gróin þroskast í kólfum er æxlihnúðurinn kallaður kólfhirsla (basidioma), en ef þau þroskast í grósekkjum er hann kallaður askhirsla (ascoma).