„Malt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 48 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q152024
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Bruggun]]
[[Flokkur:Bruggun]]
[[Flokkur:Sætuefni]]
[[Flokkur:Sætuefni]]

[[ar:مالت]]
[[be:Солад]]
[[be-x-old:Солад]]
[[bg:Малц]]
[[ca:Maltat]]
[[cs:Slad]]
[[cv:Салат]]
[[da:Malt]]
[[de:Malz]]
[[en:Malt]]
[[eo:Malto (bierfarejo)]]
[[es:Malta (cereal)]]
[[et:Linnased]]
[[fa:مالت (خوراکی)]]
[[fi:Mallas]]
[[fr:Malt]]
[[gd:Braich]]
[[gl:Malte]]
[[he:לתת]]
[[hr:Slad]]
[[hu:Maláta]]
[[io:Malto]]
[[it:Malto]]
[[ja:麦芽]]
[[ko:엿기름]]
[[ksh:Malz]]
[[lb:Malz]]
[[lbe:КӀут]]
[[lij:Malto]]
[[mdf:Ламбафтома]]
[[myv:Ламбавтома]]
[[nl:Mout]]
[[nn:Malt]]
[[no:Malt]]
[[pl:Słód]]
[[pt:Malte]]
[[ro:Malț]]
[[ru:Солод]]
[[simple:Malt]]
[[sl:Slad]]
[[sq:Malto]]
[[sr:Слад]]
[[sv:Malt]]
[[tr:Malt]]
[[uk:Солод]]
[[vi:Mạch nha]]
[[wa:Brå (birreye)]]
[[zh:麦芽]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2013 kl. 15:19

Spírað bygg

Malt eða melt korn er korn (oftast bygg) sem hefur verið látið spíra að hluta í raka, en spírunin er stöðvuð með hita áður en hún er að fullu gengin um garð. Við spírun myndar byggið meltingarhvatann amýlasa sem brýtur sterkju byggsins niður í smærri sykrur við ákveðið hitastig í meskingu þannig að tvísykran maltósi verður til. Malt er grunnþáttur við bruggun öls eins og t.d. bjórs, maltöls og viskímeskis, en er einnig notað við brauðgerð („maltbrauð“) og fleira.

Hitastig, tími og loftstreymi við stöðvun spírunar ræður miklu um eiginleika maltsins og eru malt flokkað eftir því hve mikið eða lítið það er ristað. Mikið ristað malt gefur dökkan lit og ákveðið brennt bragð sem þykir æskilegt í suma bjóra og viskí. Karamellumalt, súkkulaðimalt, kristalmalt, svart malt, brúnt malt og reykt malt eru afurðir mismunandi aðferða við þurrkun/ristun.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.