Munur á milli breytinga „Dagskrárgerð“

Jump to navigation Jump to search
m
Lagfæri tengla sem tengjast á aðgreiningarsíðu: Bein útsending - Breytti tenglum í Bein útsending í sjónvarpi
m (r2.6.5) (robot Breyti: it:Palinsesto (mass media))
m (Lagfæri tengla sem tengjast á aðgreiningarsíðu: Bein útsending - Breytti tenglum í Bein útsending í sjónvarpi)
'''Dagskrárgerð''' felst í því að skipuleggja og undirbúa upptöku, úrvinnslu og/eða [[útsending|útsendingu]] [[útvarpsefni|útvarps-]] eða [[sjónvarpsefni|sjónvarpsefnis]]. Efnið getur verið ætlað til útsendingar í eitt skipti eða verið hluti af þáttaröð. Efnið getur verið tekið upp og unnið löngu fyrir útsendingu eða verið í [[beinBein útsending í sjónvarpi|beinni útsendingu]].
 
Dagskrárgerðarfólk vinnur einstaka þætti eða þáttaraðir í samstarfi við dagskrárstjórn sem skipuleggur dagskrána til lengri tíma í senn. Dagskrárgerðin tekur mið af hefðum sem skapast hafa í dagskrárgerð (t.d. að hafa [[fréttir]] nálægt [[kvöldmatur|kvöldmatartíma]]), áhorfendum eða áheyrendum (t.d. dagsjónvarp í sumum löndum sem einkum á að höfða til heimavinnandi kvenna) og dagskrárgerð samkeppnisaðila.
4.112

breytingar

Leiðsagnarval