Heiðursmannasamkomulag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heiðursmannasamkomulag (eða heiðursmannaloforð) er óformlegt samkomulag, munnlegt eða skriflegt, milli tveggja aðila sem byggir á heiðarleika þeirra fremur en möguleikanum á að framfylgja því með lögum. Slíkt samkomulag er þannig andstæða lögformlegs samnings.