Munur á milli breytinga „Lýsa“
Jump to navigation
Jump to search
Það er fráleitt að kalla hold fiska kjöt! Kjöt og fiskur er sitt hvað og verður aldrei það sama á íslensku.
Luckas-bot (spjall | framlög) m (r2.7.1) (robot Bæti við: kk:Мерланг) |
(Það er fráleitt að kalla hold fiska kjöt! Kjöt og fiskur er sitt hvað og verður aldrei það sama á íslensku.) |
||
| range_map_caption = Kort sem sýnir útbreiðslu Lýsu
}}
'''Lýsa''' (eða '''jakobsfiskur''' eða '''lundaseyði''') ([[fræðiheiti]]: ''Merlangius merlangus'') er [[hvítur fiskur]] af [[þorskaætt]] sem lifir í Norður-[[Atlantshaf]]i. Lýsan líkist mest [[Ýsa|ýsu]] í útliti og að lit, en er afturmjórri og almennt minni. Lýsan verður yfirleitt 30-50sm að lengd fullvaxin. Hún er botnfiskur sem heldur sig við leir- og sandbotn á 30-200 metra dýpi. Aðalfæða lýsu er smáfiskur, krabbadýr og skeldýr.
==Heimildir==
|