„Félagsvísindi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
KamikazeBot (spjall | framlög)
Lína 36: Lína 36:
[[de:Sozialwissenschaft]]
[[de:Sozialwissenschaft]]
[[el:Κοινωνικές επιστήμες]]
[[el:Κοινωνικές επιστήμες]]
[[en:Social sciences]]
[[en:Social science]]
[[eo:Socia scienco]]
[[eo:Socia scienco]]
[[es:Ciencias sociales]]
[[es:Ciencias sociales]]
Lína 94: Lína 94:
[[tl:Agham panlipunan]]
[[tl:Agham panlipunan]]
[[tr:Sosyal bilimler]]
[[tr:Sosyal bilimler]]
[[uk:Соціальні науки]]
[[uk:Суспільні науки]]
[[ur:معاشرتی علوم]]
[[ur:معاشرتی علوم]]
[[vi:Khoa học xã hội]]
[[vi:Khoa học xã hội]]

Útgáfa síðunnar 26. ágúst 2011 kl. 18:15

Félagsvísindi er flokkur vísindagreina sem fást við rannsóknir á samfélagi manna. Innan félagsvísinda eru þannig jafnan taldar greinar á borð við félagsfræði og mannfræði og eftir atvikum aðrar greinar eins og stjórnmálafræði, kynjafræði, sálfræði, lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði, sagnfræði, landfræði og samskiptafræði. Stundum eru þessar síðarnefndu greinar þó taldar til annarra flokka eins og hugvísinda (t.d. sagnfræði) eða heilbrigðisvísinda (t.d. sálfræði). Félagsvísindi eru því regnhlífarhugtak yfir ýmsar greinar sem ekki teljast til náttúruvísinda og eiga það sameiginlegt að fjalla um manninn og mannleg samfélög. Upphaf félagsvísinda má rekja til félagsfræðinga 19. aldar, einkum Émile Durkheim og Max Weber.


Undirgreinar