Munur á milli breytinga „Sálgreining“

Jump to navigation Jump to search
m (r2.6.2) (robot Breyti: ku:Psîkoanalîtîk)
Freud setti fyrstur fram kenningar um sálgreiningu, en uppruna þeirra má m.a. rekja til dvalar hans í [[París]] á árunum [[1885]]-[[1886]] hjá franska [[taugalæknir|taugalækninum]] [[Jean Martin Charcot]]. Þar kynntist Freud sefasjúklingum, [[sefasýki]], og [[dáleiðslu]] sem meðferðaraðferð. Freud hélt aftur til [[Vín]]ar og opnaði þar sína eigin [[Læknastofa|læknastofu]].
 
Sefasýki er afbrigði [[taugaveiklun]]ar sem lýsir sér sem líkamleg einkenni sálrænna veikinda. Sjúklingur getur m.a. blindast, misst heyrn og lamast. FramanafFraman af reyndi Freud að beita dáleiðslu til lækningar á þessu ástandi en gafst þó fljótt upp á þeirri aðferð. Í gegnum vinnu sína lærðist Freud að sumar gerðir taugaveiklunar mætti rekja til sálrænna áfalla, m.a. í bersnkubernsku.
 
Í fyrstu notaði Freud [[dáleiðsla|dáleiðslu]] í meðferð sinni en fór síðan að telja að [[samtalsmeðferð]] gæti skilað betri árangri. Samtalsmeðferðarformið sem hann notaði nefnist [[frjáls hugrenningaraðferð]] og fólst m.a. í að láta sjúklinginn leggjast á bekk og tala hug sinn. Þetta gat í sumum tilfellum leitt til þess, að mati Freuds, að fólk hreinsaði huga sinn af erfiðum minningum eða af því sem lá á samvisku þess.
 
== Sálgreining Freuds ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval