„Santi Cazorla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hann er farinn yfir i annað lið
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lagaði villu
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Santi Cazorla, 2012-08-18.jpg|thumb|200px|Santi Cazorla]]
[[Mynd:Santi Cazorla, 2012-08-18.jpg|thumb|200px|Santi Cazorla]]
'''Santiago Cazorla Gonzáles''' (fæddur [[13. desember]] [[1984]]) er [[Spánn|spænskur]] jafnfættur [[knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[Villareal]] Cazorla er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins.
'''Santiago Cazorla Gonzáles''' (fæddur [[13. desember]] [[1984]]) er [[Spánn|spænskur]] jafnfættur [[knattspyrna|knattspyrnumaður]] sem spilar með [[Al Sadd]] Cazorla er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins.


== Ferill ==
== Ferill ==

Útgáfa síðunnar 27. júní 2022 kl. 23:06

Santi Cazorla

Santiago Cazorla Gonzáles (fæddur 13. desember 1984) er spænskur jafnfættur knattspyrnumaður sem spilar með Al Sadd Cazorla er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins.

Ferill

Santi Cazorla byrjaði átta ára gamall að æfa með Covadonga en færði sig í Oviedo fjórum árum síðar. Þegar hann var 19 ára árið 2003, var hann seldur til Villarreal, þar sem hann spilaði við mjög góðan orðstír til ársins 2011 þar sem hann stoppaði í millitíðinni í eitt ár hjá Recreativo árið 2006.

Árið 2011 skrifaði Cazorla svo undir samning hjá Malaga, sem keyptu hann á 23 milljónir evra, en neyddust til að selja hann ári síðar vegna fjárhagsvandræða til Arsenal á 16 milljónir evra.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.