Fara í innihald

Kenenisa Bekele

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kenenisa Bekele

Kenenisa Bekele (fæddur 14. júní 1982 í Eþíópíu) er eþíópskur langhlaupari. Hann á heimsmet í 5.000 og 10.000 metra hlaupi. Þá hefur hann í tvígang tekið ólympíugull í 10.000 metrum og er sigursælasti hlaupari í IAAF World Cross Country Championships (víðavangshlaupi Alþjóða frjálsíþróttasambandsins) með því að hafa sigrað 12 kílómetrana sex sinnum og 4 kílómetra fimm sinnum.

Yngri bróðir hans, Tariku Bekele, er einnig langhlaupari.

  Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.