Tariku Bekele

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tariku Bekele

Tariku Bekele (fæddur 21. janúar 1987) er eþíópskur langhlaupari sem sérhæfir sig í 5.000 metra hlaupi. Hann er yngri bróðir Kenenisa Bekele.

Bestu tímar[breyta | breyta frumkóða]

  • 3.000 metrar - 7:29,11 (2006)
  • 5.000 metrar - 12:53,81 (2006)
  Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.