Fara í innihald

Keisaradæmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Keisaraveldi)
Tvíhöfða örn var notaður sem tákn Austrómverska keisaradæmisins og í þeim evrópsku keisaradæmum sem töldu sig afkomendur þess; Rússneska keisaradæminu, Heilaga rómverska ríkinu og Austurrísk-ungverska keisaradæminu

Keisaradæmi er ríki sem keisari eða keisaraynja ríkir yfir. Venja var að keisari taldist konungi æðri og keisaradæmi voru yfirleitt stór ríkjasambönd. Aðeins einn keisari er enn eftir í heiminum, Naruhito Japanskeisari.

Hin sögulegu heimsveldi voru sum hver keisaradæmi.

Listi yfir keisaradæmi

[breyta | breyta frumkóða]