Kattarjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kattarjurt
Rorippa palustris R0016754.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Eudicotidae
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Rorippa
Tegund:
R. islandica

Tvínefni
Rorippa islandica
(L.) Besser
Samheiti
  • Rorippa palustris L.
  • Sisymbrium amphibium var. palustre L. (basionym)

Kattarjurt (fræðiheiti: Rorippa islandica[1]) er jurt af krossblómaætt. Blómin standa í klasa. Krónublöðin eru gul.

Hún er ættuð frá Evrasíu.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 19 mars 2023.
  2. „Rorippa islandica (Oeder) Borbás | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 19. mars 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.