Kathleen Hanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kathleen Hanna

Kathleen Hanna (fædd 12. nóvember 1968) er bandarísk tónlistarkona og textar hennar eru flestir feminískir eða pólítiskir. Hanna hefur verið í mörgum hljómsveitum um æfina en fægustu eru þó Bikini kill og Le Tigre og var hún söngkonan í þeim báðum. Einnig hefur hún átt sjálfstæðan feril undir nafninu Julie Ruin.