Bikini Kill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bikini kill)

Bikini Kill var hljómsveit sem spilaði hrátt ræflarokk og söngtextar hennar einkenndust af róttækum femínisma.

Kathleen Hanna, Kathi Wilcox og Tobi Vail stofnuðu hljómsveitina í Olympiu, Washington í október 1990, en Billy Karren var einnig í hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin hafði gefið út fjórar plötur; Pussy Whipped, Reject All American smáskífurnar og geisladiskaútgáfu af fyrstu tveimur hljómplötunum sundraðist hún árið 1998.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.