Katalónsku löndin
Útlit
Katalónsku löndin eru svæði í Evrópu þar sem katalónska er töluð. Þar á meðal eru: Katalónía, Valensía, Baleareyjar, Andorra og Suður-Frakkland. Alghero á Sardiníu er borg þar sem katalónska er opinber sem er einstakt fyrir Ítalíu.